Gúrkutíđin hafin

Jćja ćtla ađ gera enn eina tilraun til ađ blogga. Ég féll fyrir heitinu á útliti síđunnar "tómatar í rökkri" hverjum dettur svona í hug?  Svo nú er ekki eftir neinu ađ bíđa, ég get fariđ ađ segja frá ćsispennandi lífi mínu. Verst er samt ađ ţegar mikiđ er ađ gerast hef ég ekki tíma til ađ blogga. Svo ég á von á ađ hér verđi gúrkutíđarfréttir af lífi mínu birtar međ óreglulegu millibili.´

Ég ćtla ekki ađ lofa neinu um hvađ mun birtast hér. Ég hef áhuga á leiklist, bókum (er núna í ćvintýraham en les fjölbreyttar bókmenntir), fjölskyldunni minni, vinum mínum, lífinu og vinnunni í síbreytilegri röđ.

Bókin sem ég er ađ lesa núna er Lúmski hnífurinn. Gyllti áttavitinn kom mér á bragđiđ og nú er ég spennt í ţessari.

Leikritin sem ég sá síđast voru Óvitar á Akureyri skemmtilegt fjölskylduleikrit og ekkert síđara núna en ţegar ég sá ţađ í Ţjóđleikhúsinu hér um áriđ og Rćđismannsskrifstofan frábćrt leikrit ógeđslega fyndiđ, skemmtilegt hvađ ţađ er hćgt ađ tjá mikiđ án skiljanlegra orđa.

Svo fékk ég ađ leikstýra krúttlegu stykki grunnskólanema Handsápu sem sýnt var í Borgarleikhúsinu í vikunni í Skrekk keppninni.  Frábćrt fjör ađ fá ađ prófa ađ leikstýra og börnin mín stóđu sig eins og hetjur.

 Er á leiđinni á Ást í ţessari viku og Hamskiptin í nćstu.


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband